Jónína GuðmundsdóttirNov 13, 20212 minErtu undir smásjá á vinnustað?Vinnustaðir eru í dag stöðugt að verða tæknivæddari þar með talið í rafrænu eftirliti. Mikilvægt er að vinnuveitendur séu meðvitaðir um...
Jónína GuðmundsdóttirSep 21, 20212 minBirting upplýsinga og mynda af börnum á samfélagsmiðlumÍ kjölfar þess að samfélagsmiðlar eins og Facebook, Snapchat og Instagram litu dagsins ljós hafa sífellt vaknað upp ný álitaefni tengd...
Jónína GuðmundsdóttirSep 6, 20213 minErt þú með málskostnaðartryggingu eða áttu rétt á gjafsókn?Það að reka einkamál eða þurfa að verjast málsókn fyrir dómstólum getur verið mjög kostnaðarsamt. Í raun svo kostnaðarsamt að margir...
Jónína GuðmundsdóttirMay 3, 20213 minKynferðisleg áreitniUndanfarin ár hefur orðið mikil vitundarvakning, aukin fræðsla og umræða í þjóðfélaginu hvað varðar kynferðisbrot, kynferðislega áreitni...
Jónína GuðmundsdóttirDec 2, 20202 minAfbrot barnaÁ Íslandi er sakhæfisaldur miðaður við 15 ár. Það þýðir að ef börn á aldrinum 15-18 ára brjóta af sér lúta þau sömu lögmálum og...
Jónína GuðmundsdóttirOct 27, 20202 minUmgengnisréttur barnaBarn sem ekki býr með báðum foreldrum sínum á rétt á því að umgangast með reglubundnum hætti það foreldri sem það býr ekki hjá, enda sé...
Jónína GuðmundsdóttirJun 29, 20202 minSameiginleg forsjáSameiginleg forsjá barna er orðin að meginreglu við skilnað eða slit skráðrar sambúðar nema að annað sé ákveðið með samningi foreldra eða...
Jónína GuðmundsdóttirMay 12, 20202 minRáðstöfunarréttur barna og ungmenna á fjármunum sínumYfir sumarið eru mörg ungmenni að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaðinum og fá þar af leiðandi greidd laun fyrir vinnuna. Mögulega hafa...
-Apr 22, 20202 minVið andlátÞað er eitt sem hægt er að ganga að vísu í lífinu en það er að öll deyjum við einhver tímann. Margir hafa staðið frammi fyrir því að...
-Mar 27, 20202 minÓvígð sambúðAð vera í óvígðri sambúð er algengt sambúðarform á Íslandi. Fæstir, ef einhverjir, ætla sér annað en að sambúðin endist og margir hverjir...
-Jan 15, 20202 minBótaréttur í kjölfar vinnuslysaEinstaklingar sem verða fyrir líkamstjóni vegna vinnuslysa geta átt rétt á greiðslu bóta vegna tjónsins. Í kjarasamningum er launþegum...
-Sep 5, 20191 minAð slasast í frítímaMargir einstaklingar eru með heimilis- eða fjölskyldutryggingar hjá tryggingarfélögum sínum eða eru með greiðslukortatryggingar eða...
-Jun 26, 20192 minVinna barna og unglingaÁ þessum árstíma stíga mörg börn og unglingar sín fyrstu skref á vinnumarkaðinum þegar þau fá sumarvinnu. Þessi reynsla gefur börnum og...
Svanhildur OlafsdottirMar 26, 20192 minMyndin í huganumÉg veit ekki hversu oft ég hef lagt af stað inn í daginn með fallega mynd í huganum um hinn fullkomna fjölskyldudag. Mynd af...
-Mar 20, 20193 min„Kynferðislegur lögaldur“Ég er nokkuð viss um að margir foreldrar gætu vel hugsað sér að ganga jafnvel svo langt að loka unglingana sína inni í þeirri veiku von...
-Jan 16, 20192 minForsjá barna við andlát foreldrisMargir hafa ef til vill velt því fyrir sér hvað verður um forsjá barna þeirra komi til þess að þeir falli frá áður börnin nái 18 ára...
-Dec 10, 20182 minUnglingaveikinÞað er því miður samfélagslega samþykkt að hormónastarfsemi unglinga sé sjúkdómsvædd og unglingar í tilfinninga- og hormónaflækju séu...
-Nov 14, 20182 minOfbeldi gegn börnumÞví miður er það staðreynd að fjöldi barna verður fyrir ofbeldi á hverjum degi. Ofbeldi gegn barni er skilgreint sem „athöfn sem leiðir...
-Oct 17, 20181 minAð slasast í umferðaróhappiÞeir sem verða fyrir líkamstjóni vegna umferðaróhapps eiga í flestum tilfellum rétt á bótum frá tryggingafélagi þess ökutækis sem ábyrgt...
-Aug 28, 20182 minAf hverju ættir þú að gera erfðaskrá?Margir hafa ef til vill velt fyrir sér af hverju fólk geri yfir höfuð erfðaskrá. Á því eru ýmsar skýringar en mjög margir eru í þeirri...