top of page

FRÆÐSLA OG NÁMSKEIÐ

Velferð Lögfræðiþjónusta býður uppá ýmiskonar fyrirlestra um lögfræðileg málefni. 

Erfðamál á mannamáli er 2 klst. örnámskeið um erfðamál.Námskeiðið er hugsað fyrir almenning óháð því hvort viðkomandi standi frammi fyrir dánarbússkiptum í dag eða ekki. Á námskeiðinu munt þú öðlast betri skilning á helstu reglum erfðaréttar og þeim ráðstöfunum sem hægt er að grípa til að koma í veg fyrir erfiðar aðstæður við fráfall þitt eða maka þíns.Létt og fræðandi nálgun á mannamáli þar sem þátttakendum gefst tækifæri til þess að spyrja spurninga og átta sig betur á stöðu sinni.

Einnig eru í boði fyrirlestrar sem tengjast annarskonar lögfræðilegum málefnum og má þar nefna réttindi og skyldur á vinnumarkaði, réttindi og skyldur heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga o.fl.

Velferð Lögfræðiþjónusta býður janframt uppá snérsniðna fyrirlestra eða örnámskeið fyrir hópa eftir fyrirspurnum. Frekari upplýsingar og fyrirspurnir sendist á jonina@velferdlog.is
 

bottom of page