top of page

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Hjá Velferð starfar lögmaður með réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi og Landsrétti og lögfræðingur.

Helstu málaflokkar sem starfsmenn Velferðar Lögfræðiþjónustu vinna að eru umgengis-, forsjár- og skilnaðarmál, faðernismál, dánarbú, sakamál bæði réttargæslu fyrir brotaþola og verjandastörf, barnaverndarmál, slysamál, mál vegna vannræsklu og læknamistana, vinnuréttur, persónuréttur sem og stjórnsýslu- og sveitarstjórnarmál. 

Við leggjum okkur fram við að viðhalda þekkingu okkar og sækjum reglulega námskeið til auka og viðhalda nauðsynlegri þekkingu innan lögfræðinnar og tengdum sviðum.

bottom of page