top of page

Ný heimasíða


Við Velferðarstelpurnar elskum að sjá fyrirtækið okkar dafna og blómstra og í dag erum við stoltar að kynna til leiks nýja, betri og aðgengilegri heimasíðu.

Hér getið þið fundið allar helstu upplýsingar um Velferð, þjónustu okkar og nýjustu fréttir af því sem við erum að taka okkur fyrir hendur.

Við munum halda áfram að skrifa reglulega vinsælu fræðslumolana okkar sem við höfum verið að birta á Facebook síðu Velferðar en nú munu þeir einnig birtast hér.

Fullt af spennandi hlutum sem munu gerast á næstu vikum og mánuðum. Fylgist með!

bottom of page