top of page

Starfsfólk

BM5A9272-2.jpg
Jónína Guðmundsdóttir

Lögmaður

Sími: 899-1777

jonina@velferdlog.is

Jónína hefur lokið BA og ML prófi í lögfræði frá Lagadeild Háskólans í Reykjavíku og úrskrifaðist hún árið 2009. Jónína öðlaðist málflutningsréttindi fyrir hérðasdómi árið 2011 og fyrir Landsrétti 2021.

Jónína býr yfir mikilli reynslu af hinum ýmsu sviðum lögfræðinnar eftir að hafa starfað sem fulltrúi hjá sýslumanni, lögreglustjóra og lögmaður. Þá sinnir hún einnig stundarkennslu við lagadeild Háskólans á Akureyri í fullnusturéttarfari , barnarétti og samningarétti ásamt því að hafa verið leiðbeinandi og prófdómari í BA og ML ritgerðum nemenda.

Helstu málaflokkar sem Jónína hefur komið að eru umgengis-, forsjár- og skilnaðarmál, faðernismál, dánarbú, sakamál bæði réttargæslu fyrir brotaþola og verjandastörf, barnaverndarmál, slysamál, mál vegna vannræsklu og læknamistana sem og stjórnsýslu- og sveitarstjórnarmál.

Auk þess veitir Jónína alla almenna lögfræðiþjónustu ásamt því að sinna málflutningi fyrir héraðsdóm og Landsréttii og halda fyrirlestra fyrir einstaklinga, skóla og stofnanir.

bottom of page