top of page

Um Velferð Lögfræðiþjónustu

Hjá Velferð Lögfræðiþjónustu starfar lögmaður með réttindi til að flytja mál fyrir héraðsdómi og Landsrétti. 

 

Markmið Velferðar er að veita persónulega þjónustu þar sem einstaklingar, fjölskyldur, fyrirtæki og stofnanir geta sótt ráðgjöf og þjónustu.

Velferð Lögfræðiþjónusta býður jafnframt uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Námskeiðin eru auglýst sérstaklega.

Saga Velferðar

Velferð Lögfræðiþjónusta er í eigu Jónínu Guðmundsdóttur lögmanns og tók stofan formlega til starfa 6. apríl 2017.

Staðsetning

Skrifstofa Velferðar er að Austurvegi 6, 3. hæð, 800 Selfossi.

austurvegur 6.jpg
bottom of page